sunnudagur, 18. maí 2008

Vistarverur

Þið sem voruð vistarverur: munið þið eftir þessum réttum í mötuneytinu (stolið frá Nönnu systur)?

Hjólbarðar
Felgur
Nagladekk
Kjöt í myrkri
Skóbætur
Gamla konan sem dó
Slys
Járnbrautarslys
Fiskur í vatni
Blóð og gröftur / Gula hættan /Dularfulla eyjan
Gult vatn með bitum
Græna vatnið
Túrtappavatn/túrsúpa
Teygjugrautur
Handsprengjur
Indjánabellir
Svertingjabellir
Eyvindur með hor
Eyvindur í sparifötunum

Mig minnir að þetta hafi allt smakkast þokkalega vel.

Eða ekki.


Engin ummæli: